Um tímann og vatnið - Andri Snær

Andri Snær Magnason mun heimsækja nemendur VA föstudaginn 15. nóvember. 

Verður Andri Snær með fyrirlestur um Tímann og vatnið í mötuneytissal á heimavist skólans kl. 11:30. 

Hádegismat seinkar því örlítið þennan dag, hefst að lokinni heimsókinni.

Gert er ráð fyrir því að nemendur fari fyrr úr síðasta tíma fyrir mat þennan dag, svo þeir verði komir út á heimavist fyrir 11:30. Einnig er gert ráð fyrir því að fyrsti tími eftir hádegishlé byrji seinna en venjan er,  svo nemendur og starfsfólk hafi tíma til að fá sér hádegismat.

Nemendur eru allir hvattir til að mæta, líka þeir sem ekki eru í kennslustundum á þessum tíma.