Umhverfisvika VA

Í þessari viku er umhverfisvika í skólanum. Allir eru hvattir til að veita umhverfinu sérstaka athygli með því að tína/plokka rusl sem við sjáum á leið okkar.

Lítum í kringum okkur og tínum/plokkum rusl (líka innanhúss)!