Ungir umhverfissinnar í heimsókn

Ungir umhverfissinnar eru frjáls félagasamtök og er tilgangur félagsins að vera vettvangur ungs fólks á Íslandi til að láta gott af sér leiða í umhverfismálum. Vilja ungir umhverfissinnar hvetja til upplýstrar umræðu um umhverfismál og berjast fyrir sjálfbærri þróun, náttúruvernd og grænu hagkerfi. Hér má lesa meira um starfsemina, grunnhugsjónir og málefni.

Ungir umhverfissinnar halda líka úti öflugri fésbókarsíðu sem áhugavert er að fylgjast með.