Upphaf vorannar 2018

Upphaf vorannar 2018

Fréttir

Upphaf vorannar 2018

Mánudaginn 8. janúar 2018 verđur kennt eftir stuttri stundatöflu. Nemendur eru beđnir um ađ kynna sér stuttu stundatöfluna vel međ tilliti til ţeirra áfanga sem ţeir eru skráđir í.

Kennt verđur frá kl. 8:30 og rútan fer frá skólanum kl. 11:30.

Ýmsar gagnlegar upplýsingar viđ upphaf annar:

  • Matur í mötuneytinu byrjar ţriđjudaginn 9. janúar og nemendur ţurfa ađ stađfesta skráninguna frá haustönninni hjá skólaritara. Nemendur geta skráđ sig í 2 eđa fleiri máltíđir mánuđ fram í tímann og  kostar máltíđin 750.-  fyrir ţá sem eru ekki á heimavist.
  • Nemendur ţurfa ađ stađfesta skráningu fyrir rútukort hjá skólaritara.
  • Skápaleiga, hćgt er ađ leigja skápa fyrir 1000.- kr. sem eru endurgreiddar í lok annar ţegar nemandi skilar lyklinum aftur.
  • Veikindaskráningar – foreldrar/forráđamenn ţurfa ađ tilkynna veikindir fyrir kl. 11:00. Hćgt er ađ hringja í 4771620 eđa skrá veikindi í Innu. Nemendur eldri en 18 ára geta sjálfir tilkynnt veikindi.

Smelliđ á stuttu stundatöfluna til ađ sjá hana stćrri


Svćđi