Upphaf vorannar 2023

Stundaskrár og upphaf vorannar

  • Opnað verður fyrir stundaskrár í Innu mánudaginn 2. janúar.
  • Kennsla í dagskóla hefst samkvæmt stundaskrám þriðjudaginn 3. janúar. Kennsla í fjarnámi hefst sama dag. Vinnustofur í dagskóla hefjast miðvikudaginn 4. janúar.
  • Vinnustofur í dreifnámi hefjast einnig þriðjudaginn 3. janúar. Skipting kennara á vinnustofur verður birt 2. janúar.
  • Námsgagnalista má finna í Innu og hér.

Heimavist

Opnunartími skrifstofu

  • Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með föstudeginum 23. desember vegna jólaleyfa.
  • Skrifstofan verður opnuð að loknu jólaleyfi mánudaginn 2. janúar kl. 10:00.
  • Ef erindið er brýnt er hægt að senda tölvupóst á skólameistara, eydis@va.is