Upplýsingar af ýmsum toga

Meðan á skólalokun varir er mikilvægt að það sé virkt upplýsingaflæði til ykkar allra. Hluti af því eru stutt fréttabréf sem eru send út reglulega. Í þeim er að finna alls kyns mikilvægar upplýsingar og biðjum við ykkur því að lesa allt sem í þeim er.