COVID-19: Upplýsingar um kórónaveiru á auðskildu máli

Landssamtökin Þroskahjálp hafa í samvinnu við landlækni og heilbrigðisráðuneytið búið til upplýsingabækling um COVID-19, kórónaveiru á auðlesnu máli.

Það er mikilvægt að allir fái réttar og góðar upplýsingar um kórónveiru.

Smelltu hér til að skoða bæklinginn.

Það er alltaf hægt að hafa samband við Landssamtökin Þroskahjálp ef þig vantar upplýsingar, í síma 588-9390.