Upplýsingar um skólabyrjun

Kæru nemendur og forsjáraðilar

Nú fer skólastarfið loksins að hefjast aftur eftir sumarleyfi. Á föstudaginn munum við bjóða nýnema (árgangur 2005) velkomna í skólann og síðan aðra nemendur koll af kolli.

Tímaramminn er þessi:

Í öllu starfi skólans og skipulagningu tökum við sóttvarnareglur mjög alvarlega og treystum við því að nemendur skólans geri slíkt hið sama. Allir sem telja sig hafa einkenni COVID-19 sýkingar eiga að halda sig heima og munum að við erum öll almannavarnir!

Kær kveðja,

skólameistari