Upplýsingar um skólabyrjun

Kæru nemendur og forsjáraðilar

Nú fer skólastarfið loksins að hefjast aftur eftir sumarleyfi. Föstudaginn 19. ágúst munum við bjóða nýnema (árgangur 2006) velkomna í skólann og síðan aðra nemendur koll af kolli.

Tímaramminn er þessi:

Nemendur hafa fengið aðgang að tölvukerfum skólans en þurfa að virkja aðganginn. Hér má finna leiðbeiningar hvernig það er gert.

Kær kveðja,

skólameistari