Upplýsingar vegna rútuferða þriðjudagsins

Vegna lokunar á Norðfjarðargöngum er óvissa með rútuferð á morgun, þriðjudag.

Vinsamlegast fylgist með upplýsingum á vefsíðu Fjarðabyggðar í fyrramálið.