Úrslit úr ljósmyndasamkeppni VA #VAmyndir

Upplestur á frétt.

Á dögunum fór fram ljósmyndasamkeppni innan skólans. Þegar keppninni lauk voru myndirnar lagðar fyrir dómnefnd.
Í henni voru 5 aðilar, þrír frá VA og tveir utanaðkomandi. Fyrirkomulagið var þannig að hver dómari valdi sér 5 myndir og gaf þeim 1-5 stig.

Rúmlega 40 myndir bárust í keppnina og úrslitin voru eftirfarandi:
1. Sæti (19 stig) - Guðrún Lilja
2. Sæti (11. stig) - Oddný Lind
3. Sæti (10. stig) - Eyrún Arna
4-5 sæti (8 Stig) - Guðrún og Jón Einar

Hægt er að sjá hverja mynd með því að smella á viðkomandi. 
Fyrstu tvö sætin fá vegleg peningaverðlaun frá Sparisjóðnum.