Úrtökupróf Gettu betur

Undirbúningur fyrir Gettu betur hélt áfram í dag þegar töluverður hópur nemenda þreytti úrtökupróf með það að markmiði að komast í æfingahóp Gettu betur liðs VA. Formlegar æfingar liðsins hefjast í næstu viku.

Þú getur spreytt þig á prófinu hér.