Út er ćvintýri

Út er ćvintýri Keppendur Verkmenntaskóla Austurlands voru ađ vonum svekktir eftir grátlegt tap á móti Fjölbrautaskóla Garđabćjar í 16-liđa úrslitum Gettu

Fréttir

Út er ćvintýri

Keppendur Verkmenntaskóla Austurlands voru ađ vonum svekktir eftir grátlegt tap á móti Fjölbrautaskóla Garđabćjar í 16-liđa úrslitum Gettu betur. Er ţetta í ţriđja áriđ í röđ ţar sem VA dettur út í jafnri viđureign í 16-liđa úrslitum.  Keppnin í gćr (mánudagskvöld) var ćsispennandi og fór 21-19 fyrir FG eftir ađ VA hafđi leitt 15-11 eftir hrađaspurningar. Ţegar upp var stađiđ munađi ţví ađeins einu réttu svari hjá VA til ţess ađ koma viđureigninni í bráđabana, en tvö stig eru gefin fyrir bjölluspurningar og hljóđdćmi. En ţau sem kepptu fyrir hönd VA geta gengiđ stolt frá borđi enda lögđu ţau mikiđ á sig og engin skömm ađ detta út á móti sitjandi meisturum. Óskum viđ FG góđs gengis í 8-liđa úrslitum. 


Svćđi