Brautskráning fór fram frá Verkmenntaskóla Austurlands 25. maí í Egilsbúð, Norðfirði. Brautskráðir voru 29 nemar af 11
brautum. Nemendur VA fluttu tónlist, tuttugu og tíu ára afmælisárgangar mættu og fluttu ávörp og í lokin sungu allir viðstaddir
lagið Sumarkveðju eftir Inga T. Lárusson við ljóð Páls Ólafssonar. Viðurkenningu hlutu 8 útskriftarnemar ýmist fyrir
frábæran námsárangur eða aðra þætti skólastarfsins. Brautskráningar skiptust svo niður á brautir:
- 7 nemendur luku námi af félagsfræðibraut
- 1 nemandi lauk iðnmeistararéttindum í rennismíði
- 5 nemendur luku námi af náttúrufræðibraut
- 1 nemandi lauk námi í rafvirkjun
- 1 nemandi lauk námi af námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í grunnskólum
- 3 nemendur luku námi af sjúkraliðabraut
- 1 nemandi lauk námi af starfsbraut
- 3 nemendur luku námi í vélvirkjun
- 6 nemendur luku viðbótarnámi til stúdentsprófs
- 1 nemandi lauk námi af námsbraut fyrir leikskólaliða
- 1 nemandi lauk iðnmeistaranámi í vélvirkjun

| Aðalheiður B.J. Guðmundsdóttir |
Viðbótarnám til stúdentsprófs |
| Anna Júlía Skúladóttir |
Sjúkraliðabraut |
| Arnbjörg Helga Björgvinsdóttir |
Félagsfræðibraut |
| Baldur Seljan Magnússon |
Félagsfræðibraut |
| Bergrós Arna Sævarsdóttir |
Félagsfræðibraut |
| Björn Sævar Eggertsson |
Vélvirkjun |
| Borghildur Jóna Árnadóttir |
Námsbraut fyrir leikskólaliða |
| Dagbjört Þuríður Oddsdóttir |
Viðbótarnám til stúdentsprófs |
| Dóra Aðalsteinsdóttir |
Sjúkraliðabraut |
| Freysteinn Valbjörnsson |
Vélvirkjun |
| Guðjón Björn Guðbjartsson |
Félagsfræðibraut |
| Guðlaugur Jón Haraldsson |
Iðnmeistarapróf í vélvirkjun |
| Guðmundur Þórir Hafsteinsson |
Starfsbraut |
| Guðný Björg Sigurðardóttir |
Félagsfræðibraut |
| Heiða Hrönn Gunnlaugsdóttir |
Stuðningsfulltrúi í grunnskólum |
| Helga Dröfn Ragnarsdóttir |
Vélvirkjun, Viðbótarnám til súdentsprófs |
| Hrönn Hilmarsdóttir |
Náttúrufræðibraut |
| Ingibjörg Jónasdóttir |
Sjúkraliðabraut |
| Jón Bjarnason |
Meistaranám í rennismíði |
| Jón Vigfússon |
Náttúrufræðibraut |
| Linda María Emilsdóttir |
Félagsfræðibraut |
| Páll Jónsson |
Náttúrufræðibraut |
| Rakel Gestsdóttir |
Viðbótarnám til stúdentsprófs |
| Róbert Örn Harrýsson |
Rafvirkjun |
| Selma Hrönn Jónasdóttir |
Félagsfræðibraut |
| Sigrún Björk Rúnarsdóttir |
Viðbótarnám til stúdentsprófs |
| Skúli Skúlason |
Viðbótarnám til stúdentsprófs |
| Sunna Júlía Þórðardóttir |
Náttúrufræðibraut |
| Þórhildur Eir Sigurgeirsdóttir |
Náttúrufræðibraut |