VA hlaut Erasmus+ styrk

VA hlaut Erasmus+ styrk

Fréttir

VA hlaut Erasmus+ styrk

Verkmenntaskóli Austurlands (VA) hlaut nú í vor veglegan styrk úr menntahluta Ersmus+ til ađ senda nemendur og starfsfólk í námsferđir til Evrópu. Erasmus+ er styrkjaáćtlun Evrópusambandsins fyrir mennta- ćskulýđs- og íţróttamál 2013-2020 en áćtlunin mun veita 14,7 milljarđa evra í styrki á ţessu sjö ára tímabili til fjölbreyttra verkefna.

Styrkurinn sem VA hlaut var veittur til tveggja verkefna. Annars vegar til ađ efla verknám skólans međ evrópsku samstarfi nemenda og kennara og hins vegar til ađ gefa starfsfólki kost á ađ sćkja námskeiđ.

Í verkefninu Efling verknáms međ evrópsku samstarfi verđur nemendum og kennurum gefinn kostur á ferđast til samstarfsađila VA í Evrópu. Verđur nokkrum nemendum bođiđ ađ fara í tveggja vikna skiptinám til Viborg í Danmörku. Kennurum í verknámi býđst ađ fara í starfsspeglunarheimsóknir (e. job shadowing) til kollega sinna í Danmörku, Ţýskalandi og Spáni. Tilgangurinn međ ţeim ferđum er einnig ađ styrkja enn frekar tengslin viđ ţessa samstarfađila VA í Evrópu međ ţađ ađ markmiđi ađ auka nemendaskipti enn frekar.

Námskeiđsstyrkurinn veitir starfsfólki VA tćkifćri til ađ sćkja námskeiđ erlendis. Var í ţetta sinn sótt um ađ sćkja tvö námskeiđ sem tengjast ţví ađ draga úr brottfalli en yfirheiti verkefnis er Barist gegn brottfalli. Munu kennarar og ađrir starfsmenn sćkja námskeiđin á haustönn 2017.

Evrópskt samstarf í VA gengur ţó í báđar áttir ţví skólinn mun einnig taka á móti evrópskum nemendum og kennurum á komandi skólaári.

Verkefnin eru liđur í ţví ađ byggja upp öflugt Evrópusamstarf viđ VA. Vegna aukinnar alţjóđavćđingar er afar mikilvćgt ađ nemendur séu ekki ađeins undirbúnir fyrir frekara nám og/eđa starf á Íslandi heldur einnig á alţjóđlegum markađi. Ţessi ţróun setur aukar kröfur á VA sem menntastofnun sem í dag ţarf ađ ţjálfa nemendur til starfa í síbreytilegu og alţjóđlegu umhverfi 21. aldarinnar. Ţví er sterk alţjóđleg tenging lykilatriđi í skólastarfi nútímans.

Styrkurinn sem VA hlaut úr Erasmus+ áćtluninni hljóđađi upp á 32.248 € og er afar mikilvćgur fyrir eflingu erlends samstarfs viđ skólann. 


Svćđi