VA mætir FÁ í kvöld í Gettu Betur

Í kvöld hefst spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu Betur. VA mætir liði FÁ í beinni útsendingu á ruv.is og hefst útsendingin kl. 19:40.

Lið VA skipa þau Ágústa Vala Viðarsdóttir, Geir Sigurbjörn Ómarsson og Ragnar Þórólfur Ómarsson. 

Hér má finna hlekk á útsendinguna

Áfram VA!