VA sigraði í annarri umferð Gettu betur

Lið VA keppti í kvöld í annarri umferð í Gettu betur. Mótherjar voru frá Menntaskólanum á Ísafirði. Keppnin var spennandi og  fór svo að VA bar sigur úr bítum, 21 - 19. 

Í liði VA voru þau Birna Marín Viðarsdóttir, Guðmundur Kristinn Þorsteinsson og Hlynur Karlsson. Við óskum þeim til hamingju með þennan frábæra árangur!