VA ţjálfar nemendur fyrir Leyniţjónustu Íslands

VA ţjálfar nemendur fyrir Leyniţjónustu Íslands

Fréttir

VA ţjálfar nemendur fyrir Leyniţjónustu Íslands

Nám á starfs- og nýbúabrautum skólans var óhefđbundnari kantinum í gćr er nemendur lćrđu í gegnum leikjakerfiđ Breakout-edu. Breakout-edu minnir á flóttaleiki ţar sem nemendur standa frammi fyrir vanda sem ţeir ţurfa ađ komast í gegnum međ ţví ađ leysa ţrautir í samvinnu og finna lausnir á vísbendingum til ađ geta opnađ kassa áđur en tíminn rennur út. Í dag voru nemendur í inntökuprófi fyrir nýja námsbraut í njósnarafrćđum ţar sem hćfileikar ţeirra á ýmsum sviđum voru metnir. Ţeir ćfđu sig í ađ leika hlutverk og ná upplýsingum úr almennum borgurum og heimsóttu bćđi Náttúrustofu Austurlands og eldri borgara í Breiđabliki. Í Sparisjóđi Austurlands frćddust ţeir um hvernig vćri ađ hćgt ađ sjá hvort peningar vćru falsađir. Ţeir leystu ýmsar ţrautir, bćđi rafrćnar og í pappírsformi og enduđu daginn svo á pizzaveislu í Capitano veitingastađnum. Stóđu nemendur sig međ stakri prýđi og sýndu ađ ţeir eru efni í öfluga njósnara framtíđarinnar. 

Smelliđ á myndirnar til ađ sjá ţćr stćrri


Svćđi