Val fyrir haustönn 2021

Val fyrir haustönn 2021 stendur frá 11. mars til 26. mars. Val í Innu jafngildir umsókn nemenda um áframhaldandi skólavist á næstu önn. 

Aðstoðarskólameistari og starfs-og námsráðgjafi veita aðstoð við val á viðtalstímum. Einnig er hægt að fá aðstoð við val í skipulagstíma, mánudaginn 15. mars, og eru nemendur hvattir til að nýta sér þá aðstoð.