Valtímabil fyrir vorönn 2021

Eins og gefur að skilja verður val fyrir vorönn 2021 með töluvert öðru sniði en við eigum að venjast. Valið fer fram í gegnum INNU dagana 28. október - 4.nóvember

Hér má finna myndband hvernig valið er í gegnum INNU.

Ef þið eruð ekki viss á hvaða áfangar eru í boði eða hvað á að velja eftir því hvaða námsbraut þið eruð á þá smellið þið hér.

Athugið að þið getið haft samband við Guðnýju náms- og starfsráðgjafa (gudnybjorg@va.is) og Karen aðstoðarskólameistara (karen@va.is) til að fá aðstoð við valið.