Valtími fyrir vorönn 2020

Valtími VA verður mánudaginn 28.10 kl 9:50.

Nemendur velja hjá umsjónarkennurum.

Stúdentsbrautir:

  • Stofa 9 (umsjónarnemendur Gústa)
  • Stofa 8 (umsjónarnemendur Ingibjargar

Framhaldsskólabraut: stofa 8

Framhaldsskólabraut - nýbúar: stofa 8

Húsasmíði: stofa 2

Rafiðngreinar: stofa 4

Háriðngreinar: stofa 3

Sjúkraliðabraut: stofa 12

Málm- og véliðnbrautir: stofa 5

Starfsbrautarnemendur velja í samráði við umsjónarkennara á öðrum tíma. Því verður kennt á starfsbraut á þessum tima í samræmi við stundaskrá.