Verkefnabundiđ nám /dreifnám

Verkefnabundiđ nám /dreifnám

Fréttir

Verkefnabundiđ nám /dreifnám

Í Verkmenntaskóla Austurlands er stefnt ađ ţví ađ hefja verkefnabundiđ nám/dreifnám haustiđ 2018 ef nćg ţátttaka fćst.

Námiđ verđur í grunnnámi rafiđna og málm- og véltćknigreina og verkstćđi verđa opin nemendum á skólatíma og tvö kvöld í viku frá kl. 17:00 – 21:00. Nemendur geta á ţennan hátt stýrt hrađanum á námi sínu.

Ţetta fyrirkomulag er m.a. komiđ vegna sívaxandi ţarfar atvinnulífsins á iđnmenntuđu fólki en nemendur ţurfa ađ hafa náđ 20 ára aldri til ađ geta sótt um námiđ.

Áfangastjóri skólans, Ţorbjörg Ólöf Jónsdóttir – bobba@va.is – tekur á móti skráningum og svarar öllum spurningum um námiđ.

Síđasti skráningardagur er 31. maí.


Svćđi