Verknámsvika VA og Fjarđabyggđar

Verknámsvika VA og Fjarđabyggđar

Fréttir

Verknámsvika VA og Fjarđabyggđar

Í síđustu viku stóđ yfir verknámsvika VA og vinnuskóla Fjarđabyggđar en í henni fá 15 ára unglingar í vinnuskóla Fjarđabyggđar ađ kynnast verknámi í VA. Verknámsvikan er samvinnuverkefni Fjarđabyggđar og VA og var hún nú haldin í fimmta sinn.

Unglingarnir voru ánćgđir međ vikuna og unnu verkefni af ýmsu tagi. Ţeir gátu valiđ tvćr smiđjur til ađ kynna sér en í bođi var málmsmiđja, trésmiđja, rafsmiđja, hársmiđja og Fab Lab smiđja.

Markmiđiđ međ verknámsvikunni er ađ kynna nemendum iđn- og verknám og ţeim möguleikum sem námiđ hefur upp á ađ bjóđa.

Hér má sjá fleiri myndir úr verknámsvikunni. 

 


Svćđi