Vinnustofudagur 6. desember

Vinnustofudagur 6. desember

Fréttir

Vinnustofudagur 6. desember

Miđvikudagurinn 06.12 er vinnustofudagur í VA. Ţennan dag er ekki hefđbundin kennsla. Í međfylgjandi töflu má sjá hvar og hvenćr kennarar eru í vinnustofum. Nemendur hafa almennt frjálst val um ţađ í hvađa vinnustofur ţeir fara.

Í einstaka tilfellum er ţó skyldumćting í ákveđnar vinnustofur. Ţar sem skráđ eru áfangaheiti í töfluna er skyldumćting fyrir nemendur áfangans.

Rúturferđir verđa samkvćmt áćtlun ţennan dag.

Smelliđ á myndina til ađ sjá hana stćrri. 


Svćđi