Fjarnám á haustönn 2019

VA býður upp á fjarnám í mörgum greinum. Einnig er boðið upp á dreifnám í sumum iðngreinum. 

Hér má sjá framboðið á haustönn 2019.

Tekið er á móti skráningum í fjarnám til og með 19. ágúst. Símanúmer skrifstofu er 477-1620. Einnig er hægt að senda skráningar til eftirfarandi starfsmanna:

  • Lilja Guðný Jóhannesdóttir, skólameistari: lilja@va.is
  • Karen Ragnarsdóttir, aðstoðarskólameistari: karen@va.is (frá 6. ágúst)