Leiđbeiningar til nemenda

Leiđbeiningar til nemenda

Fréttir

Leiđbeiningar til nemenda

  • Umsókn ţarf ađ stađfesta međ ţví ađ greiđa kröfu fyrir skólagjöldum sem stofnuđ hefur veriđ í heimabanka (nemenda eđa forráđamanna) fyrir eindaga sem er 3. júlí 2017.
    • Sundurliđun á greiđslu er hćgt ađ skođa í INNU.
  • Skóli verđur settur 21. ágúst kl. 8:30. Í annarri viku ágústmánađar verđa nánari upplýsingar um upphaf og fyrirkomulag haustannar settar hér á heimasíđuna.
  • Nauđsynlegt er ađ fylgjast vel međ heimasíđunni í ágústmánuđi.
  • Nánari upplýsingar til heimavistarnemenda verđa sendar út í ágúst.

Svćđi