Marta Guđlaug hlutskörpust í Bebras tölvuáskoruninni

Marta Guđlaug hlutskörpust í Bebras tölvuáskoruninni

Fréttir

Marta Guđlaug hlutskörpust í Bebras tölvuáskoruninni

Nemendur í forritunaráfanga á nýsköpunar- og tćknibraut í Verkmenntaskóla Austurlands (VA) tóku ţátt í Bebras tölvuáskoruninni 2018 sem fór fram 12. – 16. nóvember sl.

Marta Guđlaug Svavarsdóttir, nemandi viđ VA, varđ hlutskörpust íslenskra ţátttakenda en hún hlaut samtals 143 stig í áskoruninni.

Bebras áskorunin kannar rökhugsun og tölvufćrni međ ţví ađ láta ţátttakendur leysa krefjandi verkefni. Áskorunin er keyrđ samhliđa í flestum löndum heimsins í nóvember ár hvert.  Alls tóku 1.357 nemendur á Íslandi ţátt í áskoruninni og komu ţeir úr 24 skólum á Íslandi.

Ţuríđur Ragnheiđur Sigurjónsdóttir kennir forritun í VA ásamt kennslu rafiđngreina en hún er rafmagnstćknifrćđingur ađ mennt. Ţuríđur segir forritunarnám mikilvćgt og ţá ,,ekki einungis til ađ lćra forritun heldur einnig til ađ eflast í rökhugsun og lausnamiđun. Forritun hjálpi til viđ ţetta en ţađ geri fleiri áfangar eins og stćrđfrćđi. Gott sé ađ lćra grunn í forritun til ađ vera kunnugur ţví hvernig forritun sé byggđ upp og ţađ geti auđveldađ nám viđ forritunarmál í framtíđinni.“

Á nýsköpunar- og tćknbrautinni í VA eru kenndir tveir forritunaráfangar, hvor um sig 5 f-einingar. Kennsla á brautinni hófst haustiđ 2016 og var forritun kennd í fyrsta skipti sl. haust.


Svćđi