Námskeiđ fyrir forráđamenn nýnema

Námskeiđ fyrir forráđamenn nýnema

Fréttir

Námskeiđ fyrir forráđamenn nýnema

Námskeiđiđ er fyrir forráđamenn nýnema (fćddir 2001) og verđur haldiđ miđvikudaginn 23. ágúst frá kl. 18:00 - 21:00 á heimavist skólans. Ţar verđur fariđ í alla ţá ţćtti sem mikilvćgt er fyrir ađstandendur nemenda ađ ţekkja og kunna. Ţátttakendum verđur bođiđ upp á kvöldmat.

Dagskrá:

Kl. 18:00. Áfangastjóri kennir á Innu, fer yfir mćtingareglur, stundatöflur og fleiri hagnýtar upplýsingar.

Kl. 18:30. Kvöldmatur og kynning á félagslífi skólans, forvarnamálum o.fl..

Kl:19:00. Námsráđgjafi útskýrir sitt hlutverk og hvađa ţjónusta stendur nemendum og ađstandendum ţeirra til bođa.

Kl: 19:30. Umsjónarkennari nýnema segir frá umsjónarkerfi skólans.

Kl. 20:30. Umrćđur.

Mikilvćgt er ađ frá hverjum nýnema komi ađ minnsta kosti einn forráđarmađur.

Gott er ađ forráđamenn nýnema verđi búnir ađ skođa Innu og kennsluvefinn. Forráđamenn eru međ sérađgang ađ Innu en nota ađganga nemendanna ađ kennsluvefnum. Á heimasíđu VA eru leiđbeiningar um ţađ hvernig afgreiđslu lykilorđa er háttađ - https://www.va.is/is/thjonusta/afgreidsla-lykilorda

Vinsamlegast látiđ vita ef ţiđ komist ekki í síma 477 1620 eđa www.va@va.is


Svćđi