Opnir dagar

Opnir dagar

Fréttir

Opnir dagar

Dagana 7. – 9. mars voru svokallađir Opnir dagar í VA. Ţá er hefđbundnum verkefnum og stundaskrá ýtt til hliđar um stund og nemendur fá ađ velja sér námskeiđ til ađ taka ţátt í. Öll eru námskeiđin einingabćr og geta nýst nemendum sem hluti af valeiningum.

Í ár var bođiđ upp á námskeiđ í:

  • Matreiđslu og ólíkri matarmenningu ţjóđa
  • Fab Lab (stafrćnni framleiđslu)
  • Ofurhetjukvikmyndir: heilalaus frođa eđa endurspeglun á samfélaginu?
  • Tónlist ţar sem nemendur ćfđu, fluttu og sömdu tónlist
  • Hreyfingu og lífstíl
  • Morfísnámskeiđ ţar sem unniđ var međ mćlsku, rökrćđu og samvinnu.

Mikil ánćgja var međ vinnuna í öllum hópum og gaman ađ sjá nemendur og starfsfólk sýna á sér nýjar hliđar.  

Opnir dagar eru hluti svokallađra Fardaga sem er samstarfsverkefni innan Fjarmenntaskólans. Viđ fengum ţví til okkar góđa gesti úr öđrum framhaldsskólum og einnig sóttu nemendur úr VA opna daga í öđrum skólum.


Svćđi