Skólasetning

Skólasetning

Fréttir

Skólasetning

Skólasetning Verkmenntaskóla Austurlands verđur mánudaginn 21. ágúst kl. 8:30. Ađ setningu lokinni taka viđ fundir međ umsjónarkennurum og kennsla samkvćmt stuttri stundatöflu (föstudaginn 18.08 verđur stutta stundataflan birt hér á heimasíđunni).

Skólaakstur hefst mánudaginn 21. ágúst – tímatöflur eru á svaust.is.

Heimavist VA opnar sunnudaginn 20. ágúst kl. 18:00.

Hćgt er ađ nálgast upplýsingar um skráđa áfanga í Innu. Leiđbeiningar um hvernig á ađ sćkja lykilorđ í Innu eru hér á heimasíđunni.

Bókalistar eru á heimasíđu skólans (bókalistar) og nýjar bćkur og ritföng eru m.a. til sölu í versluninni Tónspil í Neskaupstađ.


Svćđi