Fréttir

Tæknidagur fjölskyldunnar 15. okt.

Hinn árlegi Tæknidagur fjölskyldunnar verður haldinn í Verkmenntaskóla Austurlands laugardaginn 15. október. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira

Dagur myndlistar - allan október 2016

Nemendur VA fengu góðan gest í gær, listamanninn Viktor Pétur Hannesson. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira

VA lætur sig mannréttindi varða

Nemendur og starfsfólk VA sýnir pólskum konum stuðning með þátttöku í samstöðumótmælum. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira

Nemendur í rafiðngreinum fá gefins spjaldtölvur

Allir nemendur í rafiðngreinum í VA fengu nú í vikunni gefins spjaldtölvur frá Samtökum rafverktaka (SART) og Rafiðnaðarsambandi Íslands (RSÍ) fyrir hönd allra atvinnurekenda og launþega í rafiðnaði. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira

Skimunarpróf vegna brotthvarfs

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur undanfarin ár stýrt vinnuhópi til að sporna gegn brotthvarfi úr framhaldsskólum. Hefur hópurinn unnið að því að skilgreina aðgerðir m.a. í ljósi greiningar OECD, fyrirliggjandi rannsókna á brotthvarfi og reynslu annarra ríkja af að sporna gegn brotthvarfi. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira

Fyrrum nemandi VA, Tinna Heimisdóttir, komst á forsetalista HR

Fyrrum nemandi VA, Tinna Heimisdóttir, komst á forsetalista í viðskiptadeild Háskólans í Reykjavík, fyrir vorönn 2016. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira

Geðræktardagur á Austurlandi 1. október

Geðræktardagur á Austurlandi - málþing um geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira

VA á grænni grein

VA skráði sig í verkefnið ,,Skólar á grænni grein" - í tilefni af degi íslenskrar náttúru þann 16. september. Svo nú er að hefja skrefin sjö í átt til Grænfána. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru 16. sept.

Dagur íslenskrar náttúru mun marka formlegt upphaf á þátttöku VA í alþjóðlega verkefninu Skólar á grænni grein. Af þessu tilefni verður stutt dagskrá í félagsaðstöðu nemenda í austurendanum kl. 9:30. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira

Blóðbankinn í heimsókn 7. sept.

Blóðbankinn verður með stutta kynningu í stofu 1 miðvikudaginn 7. september frá 9:35. Kynningunni verður lokið áður en kennslustundirnar kl. 9:50 hefjast. Allir velkomnir.
Lesa meira