Fréttir

COVID-19: Upplýsingar um kórónaveiru á auðskildu máli

Landssamtökin Þroskahjálp hafa í samvinnu við landlækni og heilbrigðisráðuneytið búið til upplýsingabækling um kóróna-veiruna á auðlesnu máli.
Lesa meira

Upplýsingar vegna COVID-19

Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis.
Lesa meira

Kærleiksdagar

Kærleiksdagar VA 2020 verða haldnir dagana 4. - 5. mars. Smellið á fyrirsögnina til að lesa meira.
Lesa meira

Fréttabréf VA - febrúar

Hið mánaðarlega fréttabréf VA er komið út. Í febrúarblaðinu kennir ýmissa grasa.
Lesa meira