Fréttir

Öskudagurinn

Í dag gerðu nemendur sér glaðan dag í tilefni af öskudeginum.
Lesa meira

Fyrirmyndir í faginu

Á vefnum namogstorf.is er fjallað um starfsnám og er honum ætlað að sýna fram á hversu fjölbreytt námsframboðið er í slíku námi. Þar má finna lið sem heitir Fyrirmynd í faginu. Hér má finna nýjustu umfjöllunina en þar eru þau Maríanna Ragna og Patryk Slota.
Lesa meira

Umhverfis- og loftslagsstund á miðvikudagskvöld

Umhverfis- og loftslagsmál eru mörgum hugleikin. Rótarýklúbbur Neskaupstaðar og Verkmenntaskóli Austurlands bjóða þér að eiga með sér skemmtilega og fræðandi kvöldstund þar sem þessi mál verða í aðalhlutverki.
Lesa meira

Góðir gestir

Í dag heimsóttu þær Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og aðstoðarkona hennar Bergþóra Benediktsdóttir skólann.
Lesa meira

Próftafla vorannar hefur verið birt

Nú hefur verið gengið frá próftöflu vorannar og nemendur geta farið að skipuleggja maímánuð.
Lesa meira

Fréttabréf VA - Janúar

Hið mánaðarlega fréttabréf VA er komið út. Í janúarblaðinu, sem það fyrsta á þessari önn, má kenna ýmissa grasa.
Lesa meira

Gettu-betur í kvöld

Lið VA mætir Menntaskólanum á Ísafirði öðru sinni í annarri umferð Gettu betur kl. 18:00 á RúvNúll. Við hvetjum alla til að hlusta og styðja við liðið okkar!
Lesa meira

Gettu betur keppni endurtekin

Á þriðjudag bar lið okkar sigurorð af MÍ í annarri umferð Gettu-betur. Eftir keppnina kom í ljós klúður varðandi framkvæmd keppninnar.
Lesa meira