Fréttir

Plokkvinnustofa

Síðastliðna viku hefur áhersla verið á að nemendur og starfsfólk hugi sérstaklega vel að umhverfi sínu. Allir voru hvattir til þess að tína upp rusl innanhúss og utan og setja í viðeigandi flokkun.
Lesa meira

Umhverfisvika VA

Í þessari viku er umhverfisvika í skólanum. Allir eru hvattir til að veita umhverfinu sérstaka athygli með því að tína/plokka rusl sem við sjáum á leið okkar.
Lesa meira

Gott að eiga góða að

Skólanum bárust góðar gjafir á dögunum þegar G.Skúlason og Fossberg færðu málm- og véltæknideild ýmis verkfæri til rennismíði.
Lesa meira

Umsóknarfrestur um námslán

Umsóknarfrestur námslána á vorönn hefur verið framlengdur til og með 31.mars. Sótt er um á menntasjodur.is
Lesa meira