Fréttir

Listasýning - List án landamæra

Fjórir nemendur á starfsbraut Verkmenntaskóla Austurlands fóru á örnámskeið hjá Hafsteini Hafsteinssyni listamanni á dögunum og verður afraksturinn til sýnis á Hótel Hildibrand um Sjómannadagshelgina. Sýningin er hluti af listasýningunni List án landamæra á Austurlandi.
Lesa meira

Brautskráning

Brautskráning verður í íþróttahúsinu í Neskaupstað laugardaginn 20. maí og hefst kl 14:00.
Lesa meira