Fréttir

Námsbókaútgáfa í 70 ár

Mikið var um dýrðir í hátíðarsal IÐNÓ, mánudaginn 2. desember, þegar IÐNÚ útgáfa fagnaði 70 ára afmæli sínu.
Lesa meira

Myndlistasýning nemenda í iðnteikningu

Nemendur í iðnteikningu undir handleiðslu Önnu Bjarnadóttur hafa unnið afar vel á önninni. Eftir þá liggur sýning verka sem má finna hér í fréttinni.
Lesa meira

Fréttabréf VA

Hið mánaðarlega fréttabréf VA er komið út. Í októberblaðinu má kenna ýmissa grasa.
Lesa meira

Frábærir fræðslufyrirlestrar í gær

Í gær fengu nemendur frábæra fræðslufyrirlestra undir nafninu Fávitar + karlmennskan.
Lesa meira

Naglalakk á mánudegi

Í morgunsárið stóð NIVA fyrir naglalökkun. Naglalökkunin var upphitun fyrir fyrirlestrana Fávitar + karlmennskan.
Lesa meira

Fávitar + karlmennskan

Á mánudaginn verða fræðslufyrirlestrar fyrir nemendur og foreldra/forráðafólk.
Lesa meira

Afar vel heppnað hryllingshús

Í gær tóku nemendur í leiklistarvali Nesskóla og nemendur við VA höndum saman við uppsetningu á hryllingshúsi í húsnæði Verkmenntaskólans
Lesa meira

Þarft þú einhver sérúrræði í prófatíðinni?

Nú fer að styttast í prófatörnina. Þarft þú einhver sérúrræði?
Lesa meira