Fréttir

Austfirsku ólympíuleikarnir

Í gær fóru fyrstu austfirsku ólympíuleikarnir í um áratug fram.
Lesa meira

Úrtökupróf Gettu betur

Undirbúningur fyrir Gettu betur hélt áfram í dag þegar töluverður hópur nemenda þreytti úrtökupróf með það að markmiði að komast í æfingahóp Gettu betur liðs VA. Formlegar æfingar liðsins hefjast í næstu viku.
Lesa meira

Tæknidagur - grænn dagur - gulir, grænir og bláir dagar

Það hafa án efa margir velt fyrir sér mismunandi litum dögum skóladagatalsins. Skólameistari útskýrir muninn í þessu bréfi.
Lesa meira

Dagur íslenskrar náttúru 16. sept

Í tilefni af degi íslenskrar náttúru verður fataskiptaslá uppi í VA. Nemendur og starfsfólk er hvatt til að koma með föt sem ekki eru lengur í notkun.
Lesa meira

Nýsköpunarnemendur í úrbótagöngu

Í morgun fóru nemendur í nýsköpunaráfanganum Hugmynd og hönnun í úrbótagöngu.
Lesa meira

Ungir umhverfissinnar í heimsókn

Ungir umhverfissinnar heimsóttu skólann og héldu erindi um loftslagsmál og neysluvenjur okkar sem stuðla að frekari losun gróðurhúsalofttegunda
Lesa meira

Undirbúningur fyrir Gettu betur

Undirbúningur skólans fyrir Gettu betur hófst formlega í morgun með opinni æfingu.
Lesa meira

Ungir umhverfissinnar í heimsókn

Þorgerður M Þorbjarnardóttir, gjaldkeri ungra umhverfissinna mun heimsækja nemendur VA fimmtudaginn 12. september. Heimsóknin verður kl. 13:35 í stofu 1. Allir nemendur VA eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðu um málefni sem snertir okkur öll.
Lesa meira

Viborgarfréttir

Eins og áður hefur komið fram eru þrír nemendur úr VA í skiptinámi í Viborg í Danmörku. Hér koma fréttir af dvöl þeirra.
Lesa meira