Fréttir

Viborgarfréttir 2

Þau Halldóra, Rebekka og Þórir eru í skiptinámi í samstarfsskóla okkar, Mercantec í Viborg. Þar er ýmislegt sem drífur á daga þeirra.
Lesa meira

Opið er fyrir umsóknir á vorönn 2020

Opið er fyrir umsóknir á vorönn 2020 1.nóvember til 30.nóvember.
Lesa meira

Will to MotivatE(U)

Starfsfólk og nemendur tóku þátt í þriðja hluta verkefnisins Will to MotivatE(U) sem fór fram í Ítalíu á dögunum.
Lesa meira

Vetrarfrí

Mánudaginn 21. og þriðjudaginn 22. október er vetrarfrí og skólinn því lokaður.
Lesa meira

Fréttabréf VA

Hið mánaðarlega fréttabréf VA er komið út. Í októberblaðinu má kenna ýmissa grasa.
Lesa meira

Nemendur í rafiðngreinum fá góða gjöf

Á föstudaginn, daginn fyrir Tæknidag, mættu fulltrúar Rafmenntar í skólann og afhentu nýnemum í rafiðngreinum spjaldtölvur til þess að nota í skólanum.
Lesa meira

Tæknidagur fjölskyldunnar 2019

Tæknidagur fjölskyldunnar var haldinn í sjöunda sinn á laugardaginn var.
Lesa meira

Austurlandsmeistari í rafsuðu krýndur

Á Tæknidagsmorgun fór fram Austurlandsmót í rafsuðu í málm- og vélgreinadeild skólans.
Lesa meira

Vísindasmiðja, heimatilbúin háfjallahjólhýsi og keppni í rafsuðu

Tæknidagur fjölskyldunnar verður haldinn í Verkmenntaskóla Austurlands laugardaginn 5. október. Sem fyrr er dagurinn tileinkaður tækni, vísindum, sköpun og þróun á Austurlandi og miðast dagskráin við alla aldurshópa. Þetta er í sjöunda sinn sem Tæknidagurinn er haldinn og hefur aðsókn aukist ár frá ári. Smellið á fréttina til að lesa meira!
Lesa meira