Erasmus+ WILL to MotivatE(U)

Erasmus+ WILL to MotivatE(U)

Fréttir

Erasmus+ WILL to MotivatE(U)

Verkmenntaskóli Austurlands er ţátttakandi í Erasmus+ 2 ára verkefni sem heitir WILL to MotivatE(U) ásamt skólum í Ítalíu, Noregi, Slóveníu, Króatíu og Ungverjalandi. Verkefniđ snýr ađ efla áhugahvöt nemenda og starfsfólks međ ýmsum hćtti. Fariđ verđur til allra ţátttökulanda en í sumum ferđum verđur ađeins starfsfólk og öđrum starfsfólk og nemendur saman.

Fjórir starfsmenn VA eru um ţessar mundir staddir í Odda í Harđangursfirđi í Noregi. Fókus ferđarinnar er hvernig hćgt er ađ koma í veg fyrir kulnun í skólastarfi og leiđir til ađ meta kennslu og nám. Í ferđinni, sem er í fimm daga, fá starfsmennirnir líka tćkifćri til ađ kynnast starfi Odda Videregĺende skole sem er verkmenntaskóli bćjarins og nánasta umhverfis.


Svćđi