Fréttir

Afsláttur af skólabókum hjá IÐNÚ

VA er einn af aðildarskólum og fær þess vegna þetta góða tilboð. Tilboðið gildir bæði í verslun IÐNÚ, Brautarholti 8 og í vefverslun.
Lesa meira

Gettu betur hefst

Á morgun, mánudaginn 4. janúar, hefst spurningakeppni framhaldsskólanna Gettu betur. Lið VA mun hefja leik í fyrstu keppni kvöldsins. Undirbúningur fyrir keppnina hefur staðið undanfarna mánuði en eins og svo margt annað var hann í heldur óhefðbundnu formi vegna þeirra takmarkana sem hafa verið á skólastarfi. Lið VA annað kvöld verður skipað þeim Helenu Lind Ólafsdóttur, Hlyni Karlssyni og Ragnari Þórólfi Ómarssyni. Keppnin hefst kl. 19:00 og verður í beinni útsendingu á vefvarpinu Rúv núll, http://ruv.is/null Áfram VA!
Lesa meira

Gagnlegar upplýsingar í lok annar

Gagnlegar upplýsingar í lok annar; skólaakstur, sjúkrapróf og námsmatssýning.
Lesa meira