01.11.2021
Eins og flestir hafa eflaust frétt af eru Norðfjarðargöng lokuð fyrir umferð vegna grjótshruns. Skólarútan mun því ekki fara á áætluðum tíma. Skólinn verður opinn lengur ef þess þarf og nemendur fá sent sms þegar frekari upplýsingar berast.
Lesa meira
29.10.2021
Í næstu viku verður valtímabil í VA og verður það með tvenns konar hætti.
Lesa meira
27.10.2021
Á morgun fer stór hópur nemenda í vísindaferð á höfuðborgarsvæðið. Þar kynnast nemendur stofnunum, samtökum og söfnum sem tengjast námi þeirra
Lesa meira
22.10.2021
Á mánudag og þriðjudag (25. og 26. október) eru námsmatsdagar í VA. Skólinn og heimavistin verður lokuð þessa daga.
Lesa meira
14.10.2021
Sveinspróf í eftirtöldum iðngreinum verða haldin janúar, febrúar og mars ef næg þátttaka næst:
Lesa meira
13.10.2021
Í síðustu viku var afar vel heppnuð heilsuvika í skólanum. Fjöldi smærri keppna og viðburða fór fram ásamt fyrirlestrum og fræðslu.
Lesa meira
28.09.2021
Nú býður Inna upp á að nemendur geti sjálfir stillt hvaða persónufornafni þeir óska eftir að verða ávarpaðir með og birtist persónufornafnið fyrir framan nafn nemandans í Innu.
Lesa meira
24.09.2021
Óhætt er að segja að síðustu vikur hafi verið viðburðaríkar hjá Freyju Karín Þorvarðardóttur, knattspyrnukonu og nemanda á opinni stúdentsbraut í skólanum.
Lesa meira
21.09.2021
Miðvikudagurinn 22. september er ,,gulur dagur" og því ekki kennsla þennan dag. Skólinn verður þó opinn og almenningssamgöngur ganga þannig að það er hægðarleikur fyrir nemendur að nýta aðstöðuna í skólanum til lærdóms.
Lesa meira
21.09.2021
Viltu kynnast nýju fólki, nýsköpunarferlinu og eiga skapandi og kröftuga daga sem veita þér innblástur?
Lesa meira