Erasmus+ verkefni á Ítalíu

Erasmus+ verkefni á Ítalíu Óskađ er eftir tveimur nemendum í ferđ til Ítalíu til ađ taka ţátt í verkefninu WILL TO MOTIVATE(U) 21.-25. október.

Fréttir

Erasmus+ verkefni á Ítalíu

Verkefniđ er hluti af samstarfsverkefni viđ skóla í Ungverjalandi, Noregi, Slóveníu, Ítalíu og Króatíu. Hist er í hverju landi einu sinni og nú er komiđ ađ Ítalíu.

Á Ítalíu munu nemendur stunda jafningjafrćđslu. Jafningjafrćđsla er mjög hvetjandi ţar sem ţađ felur í sér gagnkvćmt traust á milli jafningja sem skiptast ekki ađeins á ţekkingu heldur einnig skođunum og gerđum. Jafningjar verđa sem fyrirmyndir fyrir hvern annan.

Verkefniđ gefur nemendum tćkifćri á ađ kynnast öđrum tungumálum, samfélögum og bćta samskiptahćfni sína.

Umsćkjendur eru beđnir um ađ senda tölvupóst međ umsókn sinni á birgir@va.is. Umsóknarfrestur er til og međ miđvikudeginum 28. ágúst.

Frekari upplýsingar um verkefnin sem eru í gangi skólanum má finna međ ţví ađ smella hér.


Svćđi