Safnaferđ lukkađist vel

Safnaferđ lukkađist vel

Fréttir

Safnaferđ lukkađist vel

Nemendur VA fóru í vel heppnađa safnaferđ í dag. Lá leiđin fyrst til Stöđvarfjarđar. Ţar var Sköpunarmiđstöđin heimsótt. Einnig tók Björgvin Valur á móti nemendum í Grunnskóla Stöđvarfjarđar og sagđi ţeim frá merkilegum fornleifum sem fundist hafa í Stöđvarfirđi.

Hádegimatur var  borđađur á Stöđvarfirđi áđur en haldiđ var áfram för til Fáskrúđsfjarđar. Ţar var safniđ Frakkar á Íslandsmiđum heimsótt. Loks var haldiđ til Reyđarfjarđar og Stríđsminjasafniđ skođađ.

Er óhćtt ađ segja ađ ferđin hafi veriđ góđ og voru nemendur skólanum sínum til mikils sóma. En myndir segja víst oft meira en mörg orđ og má sjá myndir úr ferđinni á samfélagsmiđlum skólans. 


Svćđi