Fréttir

18.11.2022

Evrópsk nýtnivika í næstu viku

Í tilefni af evrópskri nýtniviku sem hefst á morgun viljum við hvetja ykkur öll til þess að taka til í fataskápunum og koma með föt á fataskiptaslána okkar. Fataskiptasláin er staðsett við nýja salinn okkar.
18.11.2022

Dregið úr áfangamatspotti

Síðustu vikur var áfangamat lagt fyrir alla nemendur skólans. Í áfangamati meta nemendur ýmsar hliðar náms og kennslu og fara allir áfangar sem kenndir eru í áfangamat. Til þess að áfangamatið gefi sem marktækastar niðurstöður er mikilvægt að fá gó...
16.11.2022

Umhverfi og tungumálið á degi íslenskrar tungu

Í dag komu nemendur og starfsfólk saman í nýja salnum og fögnuðu þremur atburðum. 16. nóvember er dagur íslenskrar tungu en dagurinn var valinn til þess að fá afhentan þriðja Grænfána skólans. Einnig var því fagnað að á árinu lauk skólinn fimm grænum...
11.11.2022

Skólafundur

21.09.2022

Jöfnunarstyrkur

12.09.2022

Haustganga í Op

07.09.2022

Haustganga