Fréttir

17.04.2024

"Tilfinningin er geggjuð að vera loksins glímukóngur Íslands"

Meðan dagskrá Tæknidags fjölskyldunnar stóð sem hæst fór Íslandsglíman fram á Laugarvatni. Þar kepptu tveir núverandi nemendur skólans, þeir Þórður Páll Ólafsson og Hákon Gunnarsson sem eru að útskrifast með B-stig í vélstjórn auk viðbótarnáms til ...
16.04.2024

Opið hús þriðjudaginn 23. apríl

Þriðjudaginn 23. apríl verður opið hús í VA. 10. bekkingar og forsjáraðilar eru sérstaklega boðin velkomin en við hvetjum öll áhugasöm til að koma. Opna húsið mun standa yfir frá kl. 17-19.   Starfsfólk og nemendur taka á móti ykkur í spjall...
11.04.2024

Sigldu um öll heimsins höf á Tæknidegi fjölskyldunnar

Tæknidagur fjölskyldunnar verður haldinn í Verkmenntaskóla Austurlands laugardaginn 13. apríl. Sem fyrr er dagurinn tileinkaður tækni, vísindum, nýsköpun og þróun á Austurlandi og er dagskráin sniðin að öllum aldurshópum. Þetta er í níunda sinn sem T...