Fréttir

15.04.2021

Breyttar sóttvarnareglur

Nýjar sóttvarnareglur hafa verið settar fyrir skólann. Reglurnar gilda frá og með 15. apríl til og með 5. maí og taka mið af reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar sem gildir til sama tíma.  Megin breytingar eru þessar: 1 meter...
08.04.2021

VA hlýtur ISO 9001 vottun

Verkmenntaskóli Austurlands hefur hlotið vottun samkvæmt ISO 9001 gæðastaðlinum og gildir vottunin fyrir „Rekstur framhaldsskóla á verknáms- og bóknámsbrautum ásamt námi í vélstjórn B“. Um gríðarlega stórt skref er að ræða fyrir skólann og þýðir...
05.04.2021

Staðnám hefst að nýju miðvikudag 07. apríl

Staðnám hefst að nýju í VA miðvikudaginn 07. apríl, að loknu páskaleyfi. Ný reglugerð um takmörkun á skólastarfi tók gildi þann 1. apríl og er búið að endurskoða sóttvarnareglur VA með tilliti til reglugerðarinnar sem gildir til og með 15. apríl. N...