Fréttir

21.06.2024

Sumarleyfi - lokun skrifstofu

Skrifstofa VA verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 24. júní til þriðjudagsins 6. ágúst kl. 10:00. Ef einhver þarf nauðsynlega að ná í skólann á meðan skrifstofan er lokuð er hægt að senda tölvupóst til skólameistara, eydis@va.is Njótið sumars...
25.05.2024

37 nemendur brautskráðust í dag

Fyrr í dag fór fram brautskráning frá Verkmenntaskóla Austurlands í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði. Brautskráningin var með hefðbundnu sniði og var salurinn þétt setinn af gestum en athöfninni var einnig streymt. Alls brautskráðust 37 nemen...
24.05.2024

Brautskráning 25. maí

Brautskráning frá VA vorið 2024 verður í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði laugardaginn 25. maí kl. 14:00. Líkt og síðustu ár verður brautskráningunni einnig streymt í beinni útsendingu á youtube rás skólans. Við hvetjum þau sem verða ek...