Fréttir

12.07.2025

Smáskipanám - skipstjórn á haustönn 2025

Verkmenntaskóli Austurlands stefnir á að bjóða upp á námskeið í smáskipanámi - skipstjórn undir 15m á haustönn 2025 ef næg þátttaka fæst. Námið mun hefjast í október 2025 og ljúka í maí 2026. Fyrirkomulagið verður í formi fjar-og lotunáms og kennt...
19.06.2025

Sumarleyfi og lokun skrifstofu

Skrifstofa VA verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 23. júní til þriðjudagsins 5. ágúst kl. 10:00. Ef einhver þarf nauðsynlega að ná í skólann á meðan skrifstofan er lokuð er hægt að senda tölvupóst til skólameistara, birgir@va.is Njótið sumarsi...
05.06.2025

Íþróttaakademía VA, KFA og Þróttar

Nú í lok maí skrifuðu KFA, Þróttur og Verkmenntaskólinn undir samstarfsyfirlýsingu um íþróttaakademíu VA skólaárið 2025-2026.  Með samstarfsyfirlýsingunni lýsa ofangreindir aðilar yfir vilja sínum til samstarfs sín á milli með það að markmiði a...