Jólakvöld listaakademíu VA var haldið miðvikudagskvöldið 4. des og er nú orðin árleg hefð í skólastarfinu. Keppt var í ýmsum keppnum milli brauta í skólanum. Þar stóðu rafdeildin og húsasmíðin sig best og endaði rafdeildin sem deildarmeistari VA 2024...
Við í VA fengum góða heimsókn á sal skólans s.l. föstudag frá rithöfundalestinni, en það hefur verið árlegur viðburður hjá okkur síðastliðin ár.
Að þessu sinni mættu til okkar þau Brynja Hjálmsdóttir, Hrafnkell Lárusson og Jón Knútur Ásmundsson sem ...
Í vikunni hefur verið líf og fjör hjá okkur þar sem nemendur tóku þátt í lýðræðisviku sem lauk með skuggakosningum föstudaginn 22. nóvember. Markmið lýðræðisvikunnar er að efla lýðræðisvitund meðal framhaldsskólanema á Íslandi og eru kennarar m.a. hv...