Fréttir

26.11.2021

Áfangamat haustannar 2021

Á hverri önn er framkvæmt áfangamat sem veitir kennurum niðurstöður um stöðu sína og gefur nemendum tækifæri til að láta í ljós skoðun sína á kennurum og kennslu í einstaka áföngum í skólanum.
22.11.2021

Námskeið í vistakstri fyrir starfsfólk

Að undanförnu hefur staðið yfir innleiðing á Grænum skrefum í ríkisrekstri. Með verkefninu stefna ríkisstofanir að því að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni og efla umhverfisvitund starfsmanna. Ein af aðgerðunum í Grænu skrefunum er að halda námskeið í vistakstri fyrir starfsfólk skólans.
17.11.2021

Okkar framtíðarsýn í átt að sjálfbærni

Síðastliðinn föstudag heimsótti Guðrún Schmidt, sérfræðingur hjá Landvernd, skólann og hélt hálfsdags námskeið fyrir nemendur á stúdentsbrautum. Námskeiðið bar heitið Okkar framtíðarsýn í átt að sjálfbærni og var þar fjallað um loftslagsmálin, sjálfbæra þróun og heimsmarkmiðin á mannamáli.
03.11.2021

Höfum áhrif