Fréttir

27.03.2020

Valtímabil fyrir haustönn 2020 hafið

Eins og gefur að skilja verður val fyrir haustönn 2020 með töluvert öðru sniði en venjulega. Valið fer fram í gegnum INNU dagana 27. mars-3. apríl.
27.03.2020

Skólakynning fyrir forsjáraðila 10. bekkinga

Við viljum bjóða forsjáraðila nemenda í 10. bekk velkomna í skólakynningu hjá okkur miðvikudaginn 1. apríl 2020 kl. 20 í gegnum Zoom.
27.03.2020

Vikulokin

Kæru nemendur Nú er annarri kennsluviku í fjarumhverfi Bláa hnattarins að ljúka. Óhætt er að segja að nemendur okkar og kennarar hafi farið á kostum og séu búnir að ná góðum tökum á þessu nýja námsumhverfi. Vel gert þið öll, þið eruð frábær! Á upp...