Fréttir

15.01.2021

Frábær fyrsta vika í breyttu umhverfi - enn slípum við til kerfið

Fyrsta vika annarinnar gekk alveg glimrandi vel og það var frábært að sjá svo marga nemendur í skólanum að nýju. Nemendur jafnt sem starfsfólk var fljótt að aðlagast þeim miklu breytingum sem gerðar hafa verið á fyrirkomulagi náms og kennslu.  ...
11.01.2021

Breytt fyrirkomulag náms og kennslu

Talsverðar breytingar hafa verið gerðar á skipulagi náms og kennslu í VA fyrir vorönn. Markmiðið með þessum breytingum er að geta tryggt öllum nemendum sem mest staðnám, líka þegar sóttvarnatakmarkanir eru mjög stífar.  Skipulagstímar Lykilatr...
08.01.2021

Töflubreytingar

Töflubreytingar eiga sér stað til og með 25. janúar.
03.01.2021

Gettu betur hefst