Fréttir

08.08.2022

Skólastarf hefst að nýju

Nú styttist óðum í að skólastarf hefjist að nýju að loknu sumarleyfi. Búið er að opna skrifstofu skólans og er hún opin alla virka daga frá kl. 8 - 14.
20.06.2022

Sumarleyfi - lokun skrifstofu

Skrifstofa VA verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 20. júní til mánudagins 8. ágúst kl. 10:00. Ef einhver þarf nauðsynlega að ná í skólann á meðan skrifstofan er lokuð er hægt að senda tölvupóst til skólameistara, haflidi@va.is Njótið sumarsi...
17.06.2022

Verðkönnun vegna reksturs mötuneytis VA

Verkmenntaskóli Austurlands auglýsir verðkönnun vegna rekstur mötuneytis við skólann.
25.04.2022

Sjúk ást