Fréttir

16.09.2021

Tæknidegi fjölskyldunnar aflýst annað árið í röð

Annað árið í röð hefur sú erfiða ákvörðun verið tekin af stýrihópi Tæknidags fjölskyldunnar að aflýsa deginum. Við teljum að það sé afar erfitt að sníða daginn og það sem hann stendur fyrir, að þeim sóttvarnareglum sem nú eru í gildi. Við viljum hámarka upplifun og ánægju gesta og teljum að það geti ekki orðið við það ástand sem við búum við.
15.09.2021

Rafdeildin fær góða gjöf

Við fengum góða gesti til okkar í rafdeildina í dag. Þeir Kristinn Guðbrandsson og Helgi Guðlaugsson komu færandi hendi og afhentu okkur innlagnaefni að gjöf.
15.09.2021

Dagur íslenskrar náttúru

Á morgun, fimmtudaginn 16. september, er dagur íslenskrar náttúru. Dagurinn hefur verið haldinn árlega frá árinu 2010 en þá var ákveðið að tileinka náttúrunni sérstakan heiðursdag til þess að undirstrika mikilvægi hennar.
02.09.2021

Jöfnunarstyrkur