Nemendum í 9. og 10. bekkjum grunnskóla Fjarðabyggðar hefur staðið til boða að koma í verklegt val í VA undanfarin ár. Í boði hefur verið námskeið í málmsmíði, véltækni, húsasmíði, rafmagnsfræði, FabLab, hár og húð og listaakademíu. Nemendur í listaa...
Í tilefni af Degi íslenskrar tungu var hátíðardagskrá í skólanum. Í hádeginu heimsótti rithöfundalestin okkur þar sem þær Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Nanna Rögnvaldardóttir lásu úr bókum sínum í matsalnum. Bergþóra las úr bók sinni Duft- söfnuður fal...
Verkmenntaskóli Austurlands stefnir á að bjóða upp á námskeið í smáskipanámi - vélstjórn undir 15m á vorönn 2024 ef næg þátttaka fæst.
Námskeiðið er ætlað þeim sem vilja öðlast atvinnuskírteini til að starfa sem vélstjóri <750 kW á sm...