Fréttir

21.09.2022

Jöfnunarstyrkur

Opnað hefur verið fyrir umsóknir jöfnunarstyrks fyrir námsárið 2022-2023 og eru nemendur hvattir til að sækja um strax fyrir báðar annir námsársins. Umsóknarfrestur haustannar er til og með 15. október n.k. og vorannar til og með 15. febrúar n.k.Sótt...
16.09.2022

Umhverfisdagar 15. og 16. september

Í dag er Dagur íslenskrar náttúru. Í tilefni af því voru settir niður Umhverfisdagar á skóladagatal ársins þann 15. og 16. september. Dagarnir voru fyrst haldnir á síðasta skólaári og voru þá tengdir við Kærleiksdaga sem eru á vorin en nú urðu þetta ...
12.09.2022

Haustganga í Op

Síðastliðinn fimmtudag var veðurblíðan nýtt til þess að halda í hina árlegu haustgöngu VA. Farið var í rútu í gegnum þokuna og inn í Oddsdal þaðan sem nemendur og starfsfólk gekk upp í Op og horfðu yfir þokufylltan Hellisfjörð.  Þegar göngufólk...
07.09.2022

Haustganga

21.08.2022

Skólabyrjun

15.08.2022

Námsgagnalisti