Fréttir

10.05.2024

Verkefnasýning nemenda

Verkefnasýning nemenda í VA verður þriðjudaginn 14. maí frá 16:30-17:30 á 2. hæð í verkkennsluhúsi skólans. Komdu og skoðaðu: Lokaverkefni nemenda á stúdentsbrautum Lokaverkefni nemenda í húsasmíði Timburhús í byggingu Verkefni nemenda í Fab L...
26.04.2024

„Fyrir krakka sem eru að leita sér að iðnnámi að efast ekki um að velja VA“

Egilsstaðabúinn Óliver Árni Ólafsson stundar nám í húsasmíði í VA og er að ljúka sínu fyrsta ári. Það sem heillaði Óliver við skólann var að þegar hann var að skoða skólana á Austurlandi var ekkert bóklegt nám sem heillaði svo hann ákvað að stökkva á...
24.04.2024

Hæfileikarnir sýndir um helgina

Nemendur í listaakademíu Verkmenntaskóla Austurlands munu sýna frumsamið leikrit næstkomandi helgi. Leikritið heitir Hæfileikarnir og er samið af leikurum sýningarinnar og leikstjóranum Sigrúnu Sól Ólafsdóttur. Fyrrum liðsmenn Dusilmenna sjá um hljóð...