Fréttir

03.02.2023

VA í undanúrslit!!

Í kvöld mætti Lið VA liði FÁ í 8-liða úrslitum Gettu betur í beinni útsendingu á RÚV. Fjöldi nemenda fylgdi liðinu suður þótt einhverjir hafi setið eftir heima eftir að flug seinni partinn var fellt niður. Þau sem voru komin í sjónvarpssal duddu ræki...
03.02.2023

VA-FÁ í kvöld

Í kvöld mætir VA liði Fjölbrautaskólans við Ármúla í 8-liða úrslitum í Gettu betur. Keppnin er í beinni útsendingu á Rúv og hefst keppnin kl. 20:00. Nemendur skólans munu fjölmenna suður að styðja liðið og það verður án efa mikil stemning í sjónvar...
01.02.2023

Innritun á starfsbraut hafin fyrir skólaárið 2023-2024

Innritun á starfsbraut er hafin. Starfsbraut er fyrir nemendur sem hafa verið í námsverum eða í sérdeildum grunnskóla og/eða haft aðlagað námsefni. Innritunartímabilið er 1. febrúar til og með 28. febrúar. Sótt er um í gegnum menntagatt.is með raf...