Fréttir

24.05.2022

Sýning nemenda í sjónlistum

Á vorönninni var nemendum boðið upp á áfanga í sjónlistum sem kenndur var af Hreini Stephensen. Áfanganum mun ljúka formlega á laugardaginn þegar nemendur setja upp sýningu á verkum sínum í Þórsmörk í Neskaupstað laugardaginn 28. maí. Sýningin opnar ...
23.05.2022

Brautskráning 25. maí

Brautskráning frá VA vorið 2022 verður í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði miðvikudaginn 25. maí kl. 16:00.
20.05.2022

Námsmatssýning 24. maí

Þriðjudaginn 24. maí er námsmatssýning í skólanum. Einkunnir birtast nemendum í Innu kl. 8:00 og námsmatssýningin fer fram á milli kl. 11:30 og 12:30. Á námsmatssýningunni eiga nemendur þess kost að skoða námsmat sitt í viðurvist kennara og fá útskýr...
25.04.2022

Sjúk ást

08.04.2022

Góðir gestir

04.04.2022

Rokkari í VA