Fréttir

19.06.2020

Sumarleyfi - lokun skrifstofu

Skrifstofa VA verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 22. júní til þriðjudagsins 4. ágúst kl. 10:00.  Ef einhver þarf nauðsynlega að ná í skólann á meðan skrifstofan er lokuð er hægt að senda tölvupóst til skólameistara, lilja@va.is Njótið sumarsi...
11.06.2020

"Síðan þá hefur einmitt þessi hugsun, „go the extra mile“ skilað mér miklu í lífinu."

Upplestur á frétt. Vordís Eiríksdóttir útskrifaðist af náttúrufræðibraut frá VA fyrir tólf árum síðan, vorið 2008. Útskriftarhópurinn taldi alls 38 nemendur og lauk Vordís náminu á þremur árum með frábærum árangri. Við ákváðum að taka Vordísi tali. ...
23.05.2020

Brautskráning 2020

Upplestur á frétt. Fyrr í dag fór fram brautskráning frá Verkmenntaskóla Austurlands í Tónlistarmiðstöð Austurlands. Brautskráningin var með nokkuð breyttu sniði vegna takmarkana á samkomuhaldi. Aðeins brautskráningarefni, tæknifólk, stjórnendur, un...