Verkmenntaskóli Austurlands
Fréttir
02.10.2023 Fimmtudaginn 5. október næstkomandi verður árlegt forvarnarmálþing Verkmenntaskóla Austurlands haldið. Málþingin hafa verið styrkt af SÚN og eru í samvinnu við Fjarðabyggð, Nesskóla og foreldrafélög beggja skóla.
Málþingið er tvískipt. Annars vegar ...
27.09.2023 Á dögunum tók Ragnar Þórólfur Ómarsson við styrk úr Afreks- og hvatningarsjóði stúdenta Háskóla Íslands en hann útskrifaðist frá VA síðastliðið vor. Við heyrðum í Ragnari í kjölfarið.
18.09.2023 Í tilefni af Degi íslenskrar náttúru sem var síðastliðinn laugardag, 16. september, verða umhverfisdagar í VA. Dagarnir eru samkvæmt skóladagatali á morgun, þriðjudag og miðvikudag. Hefðbundin kennsla verður báða dagana.
Það sem við gerum þessa daga...