Fréttir

28.03.2024

Gleðilega páska!

Verkmenntaskóli Austurlands óskar nemendum, starfsfólki og landsmönnum öllum nær og fjær gleðilegra páska, með von um að þið njótið páskahátíðarinnar sem allra best. Skólinn opnar þriðjudaginn 2. apríl og kennsla hefst samkvæmt stundaskrá miðvikudag...
28.03.2024

„Ef þú vilt góðan skóla með frábæru utanumhaldi og góðum móral er VA skólinn fyrir þig.”

Norðfirðingurinn Dagur Þór Hjartarson útskrifaðist af náttúrufræðibraut við VA vorið 2023. Þegar Dagur stóð frammi fyrir því að velja sér framhaldsskóla voru nokkrir hlutir sem heilluðu hann við VA. Skólinn var nálægt hans heimaslóðum, hann hafði hey...
24.03.2024

„Íþróttaakademían var líka stór partur af því að ég valdi skólann svo að ég gæti verið á fullu í fótboltanum”

Norðfirðingurinn Freyja Karín Þorvarðardóttir stundaði nám við VA áður en hún fluttist á höfuðborgarsvæðið til þess að spila knattspyrnu með Þrótti Reykjavík. Samhliða kláraði hún stúdentspróf við Flensborgarskólann í Hafnarfirði. Áhugi Freyju á VA k...
15.02.2024

Vetrarfrí

14.02.2024

Öskudagurinn

26.01.2024

Góðir gestir