Fréttir

05.12.2025

Góð heimsókn frá Rafmennt

Í gær fengum við góða heimsókn frá Þór Pálssyni framkvæmdastjóra Rafmenntar og Hafdísi Reinaldsdóttur skrifstofustjóra Rafmenntar sem færðu Rafiðnaðardeild VA og nemendum á fyrsta ári vinnubuxur.  Við þökkum Rafmennt kærlega fyrir góða heimsókn...
28.11.2025

Saumadagur umhverfisnefndar VA

Umhverfisnefnd VA hefur verið ansi sýnileg á síðustu misserum og er m.a. komin með aðgang á Instagram sem við hvetjum nemendur, starfsfólk, forsjáraðila og aðra áhugasama til að fylgja undir nafninu umhverfisnefnd.va Í gær stóð nefndin fyrir saumade...
24.11.2025

Líf og fjör í vikunni

Það má með sanni segja að það sé mikið um að vera þessa dagana innan veggja skólans. Á þriðjudag 25. nóvember er námsmatsdagur samkvæmt skóladagatali og þriðju og síðustu umsagnir nemenda verða birtar í síðasta lagi á miðvikudagsmorgun inn á INN...