Fréttir

Upphaf vorannar 2026

Stundaskrár og upphaf vorannar Opnað verður fyrir stundaskrár í Innu mánudaginn 22. desember. Dagskólinn hefst þriðjudaginn 6. janúar samkvæmt stundaskrá. Sama dag kl. 13:25 mæta allir nemendur á fund í matsalnum. Á fundinum verður farið yfir nýjar skólasóknarreglur. Kennsla í fjarnámi hefst sama dag. Vinnustofur í dagskóla hefjast miðvikudaginn 7. janúar.
Lesa meira