Fréttir

27.05.2020

Smáskipanám 12m og styttri

Skipstjórnarnám 12m og styttri fyrir atvinnuréttindi Samkvæmt Samgöngustofu þá taka breytingar í gildi 1. september 2020 að 12m verða uppfærðir í 15m. Lögin gera ráð fyrir því að á tímabilinu 1.9.2020 - 1.1.2021 geti þeir sem þegar eru með 12 metra...
23.05.2020

Brautskráning 2020

Upplestur á frétt. Fyrr í dag fór fram brautskráning frá Verkmenntaskóla Austurlands í Tónlistarmiðstöð Austurlands. Brautskráningin var með nokkuð breyttu sniði vegna takmarkana á samkomuhaldi. Aðeins brautskráningarefni, tæknifólk, stjórnendur, un...
22.05.2020

Brautskráning handan við hornið

Upplestur á frétt. Brautskráning frá VA vorið 2020 verður í Tónlistarmiðstöð Austurlands á Eskifirði laugardaginn 23. maí kl. 14:00. Vegna samkomubanns verða eingöngu brautskráningarnemendur og nauðsynlegir starfsmenn við athöfnina en henni verður ...