Fréttir

26.04.2024

„Fyrir krakka sem eru að leita sér að iðnnámi að efast ekki um að velja VA“

Egilsstaðabúinn Óliver Árni Ólafsson stundar nám í húsasmíði í VA og er að ljúka sínu fyrsta ári. Það sem heillaði Óliver við skólann var að þegar hann var að skoða skólana á Austurlandi var ekkert bóklegt nám sem heillaði svo hann ákvað að stökkva á...
24.04.2024

Hæfileikarnir sýndir um helgina

Nemendur í listaakademíu Verkmenntaskóla Austurlands munu sýna frumsamið leikrit næstkomandi helgi. Leikritið heitir Hæfileikarnir og er samið af leikurum sýningarinnar og leikstjóranum Sigrúnu Sól Ólafsdóttur. Fyrrum liðsmenn Dusilmenna sjá um hljóð...
18.04.2024

Þakkir vegna Tæknidags fjölskyldunnar

Kæru íbúar á Austurlandi, sýnendur og velunnarar. Við í Verkmenntaskóla Austurlands þökkum fyrir frábæra þátttöku á Tæknidegi fjölskyldunnar sem haldinn var í níunda skipti um síðastliðna helgi. Takk fyrir komuna, þátttökuna og stuðninginn við skól...