Verkmenntaskóli Austurlands
-
Velkomin í VA!
Nú er skólastarfið komið í fastar skorður.
Kynntu þér námið og lífið í VA hér á heimasíðunni.
Fréttir
02.09.2025
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um jöfnunarstyrk fyrir námsárið 2025-2026 þann 1. og eru nemendur hvattir til að sækja um strax fyrir báðar annir námsársins. Jöfnunarstyrkur er námsstyrkur fyrir nemendur sem búa og stunda nám fjarri lögheimili og ...
20.08.2025 Í dag, miðvikudaginn 20. ágúst, hefjast vinnustofur samkvæmt vinnustofutöflu sem finna má hér
Nemendur geta valið um vinnustofur til að vinna í frá þriðjudegi til föstudags. Við minnum á að nemendur bera sjálfir ábyrgð á námi sínu og þurfa því að ný...
14.08.2025 Nú hefur námsgagnalisti haustannar verið birtur og má nálgast hann hér
Við hvetjum nemendur til að kynna sér hvaða námsgögn þarf að útvega sem fyrst. Námsbækur er hægt að kaupa m.a. hjá Iðnú þar sem 10% afsláttur fæst á öllum bókum, á skiptibókamark...