Fréttir

14.11.2025

Námsmatsdagar í desember

Samkvæmt skóladagatali eru námsmatsdagar 12. - 19. desember  Skipulag námsmatsdaganna má finna með því að smella hér en þar birtast m.a. upplýsingar um próf, birtingu lokaeinkunna og námsmatssýningu haustannar. Við minnum nemendur þó á að allt...
11.11.2025

Stofudagur í hárinu

Nemendur í hársnyrtiiðn stóðu fyrir stofudegi í dag þar sem nemendum, starfsfólki og öðrum áhugasömum stóð til boða að koma og fá hárþvott, klippingu og blástur milli kl. 10-12 í stofu 2. Það má með sanni segja að þessi fyrsti stofudagur skólaársins...
10.11.2025

Nægjusamur nóvember

Nóvember er einn neysluríkasti mánuður ársins með sínum svarta föstudegi, netmánudegi og degi einhleypra. Landvernd og Grænfáninn standa að hvatningarátakinu „Nægjusamur nóvember“ og er það hugsað sem mótsvar við neysluhyggju og hugmyndinni um að ok...
13.08.2025

Upphaf haustannar