Fréttir

19.12.2025

Upphaf vorannar 2026

Stundaskrár og upphaf vorannar Opnað verður fyrir stundaskrár í Innu mánudaginn 22. desember. Dagskólinn hefst þriðjudaginn 6. janúar samkvæmt stundaskrá. Sama dag kl. 13:25 mæta allir nemendur á fund í matsalnum. Á fundinum verður farið yfir nýjar skólasóknarreglur. Kennsla í fjarnámi hefst sama dag. Vinnustofur í dagskóla hefjast miðvikudaginn 7. janúar.
17.12.2025

Námsmatssýning 19. desember

Föstudaginn 19. desember er námsmatssýning í skólanum. Einkunnir birtast nemendum í Innu kl. 8:00 og fer námsmatssýningin fram milli kl. 11:30 - 12:30. Á námsmatssýningunni eiga nemendur þess kost að skoða sundurliðað námsmat sitt í viðurvist ...
11.12.2025

Síðustu dagar haustannar

Í dag, 11. desember er síðasti kennsludagur annarinnar.  Námsmatsdagar standa yfir frá föstudeginum 12. desember til föstudagsins 19. desember en þann dag verða einkunnir nemenda birtar kl. 8:00 á INNU. Vekjum athygli á námsmatssýningu sem er m...