Verkmenntaskóli Austurlands
-
Velkomin í VA!
Nú er skólastarfið komið í fastar skorður.
Kynntu þér námið og lífið í VA hér á heimasíðunni.
Fréttir
28.10.2025 Í gær stóðu nemendur VA við listaakademíu skólans fyrir uppsetningu á hryllingshúsi í húsnæði heimavistarinnar. Óhætt er að segja að það hafi heppnast afar vel og þökkum við öllum þeim sem lögðu leið sína í hryllingshúsið kærlega fyrir komuna. Hrylli...
14.10.2025 Námsframboð vorannar er nú opið á heimasíðu VA og má finna hér
Umsóknir fyrir dagskóla eru opnar frá 1.nóvemer - 1. desember 2025 og umsóknir í dreif- og fjarnám opna þann 3. nóvember n.k.
Valdagur verður haldinn þann 22. október fyrir dagskó...
09.10.2025 Í dag var haldið í hina árlegu haustgöngu VA í fallegu haustveðri. Farið var með rútu upp í Oddsdal þar sem gengið var niður Hátúnið og niður meðfram Hengifossi í Seldal. Stoppað var í Blóðbrekkunum við Höllustein þar sem Pjetur St. Arason fræddi nem...