Verkmenntaskóli Austurlands
-
Fjar og dreifnám - Haustönn 2025
Fréttir
23.07.2025 Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, hefur skipað Birgi Jónsson í embætti skólameistara Verkmenntaskólans á Austurlandi til fimm ára frá 1. ágúst næstkomandi.
12.07.2025
Verkmenntaskóli Austurlands stefnir á að bjóða upp á námskeið í smáskipanámi - skipstjórn undir 15m á haustönn 2025 ef næg þátttaka fæst. Námið mun hefjast í október 2025 og ljúka í maí 2026.
Fyrirkomulagið verður í formi fjar-og lotunáms og kennt...
19.06.2025 Skrifstofa VA verður lokuð vegna sumarleyfa frá og með 23. júní til þriðjudagsins 5. ágúst kl. 10:00.
Ef einhver þarf nauðsynlega að ná í skólann á meðan skrifstofan er lokuð er hægt að senda tölvupóst til skólameistara, birgir@va.is
Njótið sumarsi...